Bragi Ólafsson og Sigrún Pálsdóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Suðurgötu á sölu. Húsið var byggt 1927 og stendur á heillandi stað í miðbæ Reykjavíkur.
Þau festu kaup á húsinu 2004 en ákaflega vel hefur verið hugsað um húsið og það endurnýjað mikið.
Í eldhúsinu er nýleg hvít sprautulökkuð innrétting og veggir málaðir í fallegum bláum lit sem skapar notalegt andrúmsloft. Á baðherberginu á efstu hæð er búið að flísaleggja í hólf og gólf með marmara. Það skapar ákveðinn glæsileika.
HÉR er hægt að skoða húsið betur.
Gluggarnir á húsinu eru með mörgum gluggapóstum.
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Blái liturinn í eldhúsinu skapar hlýleika.
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Horft inn í eldhúsið.
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljós eftir Poul Henningsen prýða borðstofuna.
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Horft úr borðstofunni inn í stofu.
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Horft inn í eldhús.
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Inni í sjónvarpsherbergi er heill veggur með bókum.
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Garðurinn í kringum húsið er snyrtilegur.
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Baðherbergið er marmaraklætt.
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Horft inn í stofu og borðstofu.
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Garðurinn er hellulagður að hluta til.
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is