Hildur Björnsdóttir selur Vatnsstíginn

Hildur Björnsdóttir lögfræðingur hefur sett glæsilega íbúð sína við Vatnsstíg á sölu. Íbúðin er öll nýuppgerð með eitursvölum innréttingum. Íbúðin sjálf er 98 fm að stærð en húsið var byggt 1929. 

Eldhús og stofa renna saman í eitt. Svört innrétting prýðir eldhúsið og í því er létt eyja sem setur svip sinn á rýmið. Á gólfunum er parket og hátt til lofts. 

Ekkert óþarfa prjál er að þvælast fyrir íbúðinni heldur er nýtískulegum húsgögnum komið fyrir á heillandi hátt. Íbúðin er máluð í ljósgráum tón sem fer vel við svartar innréttingar. 

Af fasteignavef mbl.is: Vatnsstígur 3b

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda