Guðdómleg smekklegheit í Garðabæ

Eldhúsið er ákaflega fallegt.
Eldhúsið er ákaflega fallegt. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is

Við Holtsveg 18 í Garðabæ stendur glæsileg íbúð sem var hönnuð að innan af Berglindi Berndsen og Helgu Sigurbjarnadóttur. Smartland fylgdist með ferlinu í þremur sjónvarpsþáttum og hér er hægt að skoða ljósmyndir af íbúðinni, en hún og fleiri íbúðir í sama húsi eru komnar á sölu.


Berglind og Helga lögðu mikla áherslu á að innréttingarnar væru fallegar. Þær eru úr bæsaðri eik og setja svip sinn á íbúðina. Í þessari íbúð eru samlitir gólflistar og fallegt gegnheilt parket sem fellur vel við. 

Öll húsgögnin í íbúðinni eru frá Norr 11 á Hverfigötu en ljósin eru frá Lumex. Öll sængurver og teppi koma frá Ingibjörgu Hönnu iðnhönnuði. Gluggatjöldin eru frá Vogue. Eins og sést á myndunum er íbúðin ákaflega falleg og hlýleg. 

Af fasteignavef mbl.is: Holtsvegur

Holtsvegur

Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Þvottavél og þurrkari komast fyrir inni á baðinu.
Þvottavél og þurrkari komast fyrir inni á baðinu. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Baðherbergið er vel skipulagt.
Baðherbergið er vel skipulagt. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Stofan er búin húsgögnum frá Norr 11.
Stofan er búin húsgögnum frá Norr 11. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Inni af hjónaherberginu er fataherbergi.
Inni af hjónaherberginu er fataherbergi. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Í íbúðinni eru tvö barnaherbergi og eru fataskápar inni í …
Í íbúðinni eru tvö barnaherbergi og eru fataskápar inni í þeim báðum. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hjónaherbergið er vel skipulagt.
Hjónaherbergið er vel skipulagt. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda