Sækir innblástur í íslenska veðráttu

Vöruhönnuðurinn Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir hefur sent frá sér nýja línu …
Vöruhönnuðurinn Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir hefur sent frá sér nýja línu af ofnum teppum sem nefnist Vær. Ljósmynd/Íris Dögg Einarsdóttir

Vöruhönnuðurinn Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir sýnir nýja línu af ofnum bómullarteppum í Aurum, Bankastræti. Teppin eru prýdd mynstrum sem eru unnin út frá mælingum Veðurstofu Íslands og má því segja að þau séu innblásin af íslenskri veðráttu.

Teppin segja sögur um veðurfar á fjórum mismunandi stöðum, eða magn sólar í Reykjavík árið 1949, meðalhita á Keflavíkurflugvelli árið 1969, magn snjófalls á Akureyri árið 2015 og magn regnfalls á Höfn í Hornafirði árið 1993.

Ljósmynd/Íris Dögg Einarsdóttir
Ragnheiður Ösp er þekkt fyrir Knot púðann sem hún hannaði.
Ragnheiður Ösp er þekkt fyrir Knot púðann sem hún hannaði. Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda