Selja 125 milljóna verðlaunahús

Gunnar Smári Egilsson.
Gunnar Smári Egilsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Gunnar Smári Egilsson og Alda Lóa Leifsdóttir hafa sett 125 milljóna einbýli sitt við Fáfnisnes á sölu. Húsið var byggt 1969 og er afar fallegt og vandað. 

Húsið er teiknað af Þorvaldi S. Þorvaldssyni arkitekt og var það kosið fegursta hús Reykjavíkur árið 1973. Í kringum húsið er stór og mikill garður. 

Gunnar Smári og Alda Lóa festu kaup á húsinu síðasta haust en þá var það búið að vera í eigu tveggja aðila síðan það var byggt. 

Af fasteignavef mbl.is: Fáfnisnes 3

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda