Lipurlega innréttað í Kópavogi

Við Hrauntungu í Kópavogi hefur fjölskylda búið sér fallegt heimili. Íbúðin er 121 fm að stærð og var húsið sjálft byggt 1966. Búið er að skipta um eldhús og setja nýmóðins innréttingu og smart flísar á vegginn. 

Stofan er heillandi en þar er húsgögnum raðað upp á sjarmerandi hátt. Það sést langar leiðir að heimilisfólkið er lipurt í að gera fínt í kringum sig. 

Af fasteignavef mbl.is: Hrauntunga 56

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda