Rán og Bergur Ebbi selja burstabæinn

Hjónin Rán Ingvarsdóttir og Bergur Ebbi Benediktsson.
Hjónin Rán Ingvarsdóttir og Bergur Ebbi Benediktsson. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Rán Ingvars­dótt­ir og Berg­ur Ebbi Bene­dikts­son hafa sett sitt fal­lega raðhús við Fram­nes­veg á sölu. Hús­in í þess­ari raðhúsa­lengju eru kallaðir bursta­bæ­ir. 

Húsið sjálft er 105 fm að stærð en raðhús­in voru byggð 1922. Húsið er teiknað af Guðjóni Samú­els­syni sem var húsa­meist­ari rík­is­ins. 

Eins og sjá má á mynd­un­um hafa Rán og Berg­ur Ebbi gert snot­urt í kring­um sig án þess að vera með ein­hverja stæla. Hver hlut­ur á sinn stað og snyrti­mennsk­an er í for­grunni. 

Af fast­eigna­vef mbl.is: Fram­nes­veg­ur 20A

Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda