Rán Ingvarsdóttir og Bergur Ebbi Benediktsson hafa sett sitt fallega raðhús við Framnesveg á sölu. Húsin í þessari raðhúsalengju eru kallaðir burstabæir.
Húsið sjálft er 105 fm að stærð en raðhúsin voru byggð 1922. Húsið er teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem var húsameistari ríkisins.
Eins og sjá má á myndunum hafa Rán og Bergur Ebbi gert snoturt í kringum sig án þess að vera með einhverja stæla. Hver hlutur á sinn stað og snyrtimennskan er í forgrunni.
Af fasteignavef mbl.is: Framnesvegur 20A