Ólafur Elíasson selur 370 milljóna glæsihús

Ljósmynd/Boliga.dk

Hinn heims­frægi listamaður, Ólaf­ur Elías­son, hef­ur sett sitt heill­andi heim­ili á sölu. Ásett verð er rúm­ar 370 millj­ón­ir ef miðað er við gengi dags­ins í dag. Húsið er 271 fm að stærð og því er óhætt að segja að hver fer­metri sé dýr eða á um 1,3 millj­ón­ir. 

Húsið er staðsett í Hell­erup í Dan­mörku og er yf­ir­máta smekk­legt og list­rænt. Hvert rými í hús­inu er heill­andi og fag­urt. Lista­verk hans fá að njóta sín og er þeim gefið það rými sem þau þurfa. 

Húsið er bæði stíl­hreint en líka glundroðakennt á köfl­um sem er svo smart! 

Af fast­eigna­vef Boliga.dk: Tingskiftevej 4

Ljós­mynd/​Boliga.dk
Ljós­mynd/​Boliga.dk
Ljós­mynd/​Boliga.dk
Ljós­mynd/​Boliga.dk
Ljós­mynd/​Boliga.dk
Ljós­mynd/​Boliga.dk
Ljós­mynd/​Boliga.dk
Ljós­mynd/​Boliga.dk
Ljós­mynd/​Boliga.dk
Ljós­mynd/​Boliga.dk
Ljós­mynd/​Boliga.dk
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda