Sögufræg útsýnisíbúð Brynhildar og Heimis

Brynhildur Guðjónsdóttir.
Brynhildur Guðjónsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg

Bryn­hild­ur Guðjóns­dótt­ir leik­kona og Heim­ir Sverris­son leik­mynda­hönnuður hafa sett sína sögu­frægu út­sýn­is­hæð við Dun­haga á sölu. Húsið sjálft er eft­ir Sig­valda Thor­d­ar­son og gættu hús­ráðend­ur þess að leyfa litap­all­ettu hans að njóta sín. Loftið í stof­unni er til dæm­is í þess­um fræga Sig­valda-gula lit og svo er Bryn­hild­ar-blár á hluta af íbúðinni en sá lit­ur fæst í Slipp­fé­lag­inu og heit­ir í höfuðið á leik­kon­unni. 

Íbúðin er ein­stak­lega björt og fal­leg með miklu út­sýni út á sjó og yfir Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur. Hún ber þess merki að þarna búi lista­menn og á hver hlut­ur í íbúðinni sinn stað. Vegg­ina prýða heill­andi lista­verk. 

Eins og fyrr seg­ir er Heim­ir leik­mynda­hönnuður og hef­ur unnið við ís­lensk­ar stór­mynd­ir og líka Hollywood-mynd­ir. Hann vann til dæm­is við mynd Baltas­ars Kor­máks, Adrift, og líka í stór­mynd­un­um The Secret Life of Walter Mitty og Noah. 

Óhætt er að segja að þetta sé ein áhuga­verðasta íbúð Reykja­vík­ur í mjög víðum skiln­ingi. Her­dís Þor­valds­dótt­ir leik­kona bjó í íbúðinni og þar var kvik­mynd­in 79 af stöðinni tek­in upp.  

Af fast­eigna­vef mbl.is: Dun­hagi 19

Stefanía Thors, Heimir Sverrisson og Brynhildur Guðjónsdóttir.
Stef­an­ía Thors, Heim­ir Sverris­son og Bryn­hild­ur Guðjóns­dótt­ir. mbl.is/​Krist­inn Ingvars­son
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda