Björn Bragi selur glæsiíbúð í Skugganum

Björn Bragi Arnarsson.
Björn Bragi Arnarsson.

Skemmtikrafturinn Björn Bragi Arnarsson hefur komið sér vel fyrir í glæsiíbúð í Skuggahverfinu í Reykjavík. Íbúðin er afar smekklega innréttuð með mjúkum litum og fallegum húsgögnum. Allir litir íbúðarinnar tóna vel saman og er ekkert sem stingur í stúf. 

Stofa og eldhús eru í sama rými en þó ekki alveg hvort ofan í öðru. Í stofunni er fallegur ljós sófi, falleg málverk og hvít stofuborð frá Hay setja svip sinn á stofuna. Í eldhúsinu er ljós viðarinnrétting með góðu skápaplássi. 

Íbúðin er 91,4 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 2016. Í íbúðinni eru ansi lekkerar þaksvalir með geggjuðu útsýni. 

Af fasteignavef mbl.is: Lindargata 28

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda