Styrmir Þór Bragason keypti hönnunarparadís í 104

Styrmir Þór Bragason hefur fest kaup á fasteign við Sigluvog …
Styrmir Þór Bragason hefur fest kaup á fasteign við Sigluvog 11. mbl.is/Sigurgeir Sigurðsson

Styrmir Þór Bragason festi nýlega kaup á glæsihúsi nokkru sem Smartland fjallaði um á dögunum. Styrmir Þór er fyrrverandi forstjóri MP banka en rekur nú fyrirtækið Arctic Adventures.  

Sigluvogur 11 er einstakt hús sem hannað var af Sigvalda Thordarsyni og var byggt 1960. Húsinu hefur verið vel við haldið og er það málað í klassísku Sigvalda-litunum, hvítum, bláum og gulum.

Fasteignamat hússins fyrir 2019 er 92.200.000 kr.

Fyrri eigendur hússins voru ákaflega smekkleg eins og sést á …
Fyrri eigendur hússins voru ákaflega smekkleg eins og sést á þessari mynd. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hér má sjá húsið að utan.
Hér má sjá húsið að utan. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Haldið er í gamlar hefðir og fær Sigvalda-blár að njóta …
Haldið er í gamlar hefðir og fær Sigvalda-blár að njóta sín á framhlið hússins. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Í garðinum glittir í Sigvalda-gulan.
Í garðinum glittir í Sigvalda-gulan. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda