Oliver Luckett selur Kjarvalshúsið

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Oliver Luckett fisksali og listaverkasafnari festi kaup á Kjarvalshúsinu, Sæbraut 1, árið 2016. Nú er húsið komið á sölu. Verð er ekki uppgefið en fasteignamat hússins er 178.500.000 kr.

Húsið er 442 fm að stærð og var byggt 1969 en það var gjöf til Jóhannesar Kjarval listmálara sem flutti þó aldrei inn í það. 

Síðan Luckett flutti inn á Sæbraut hafa mikil veisluhöld átt sér stað í húsinu. Eða fullmikil fyrir smekk íbúa götunnar sem hafa kvartað mikið undan ónæði og endalausum hátíðahöldum. 

Húsið hefur verið málað að innan síðan það skipti um eigendur síðast en sömu innréttingar eru í eldhúsi, sömu flísar á gólfum og sama parket á gólfum nema það hefur verið pússað upp og lakkað. 

Eins og sjá má á myndunum á Luckett skrautlegt og skemmtilegt innbú sem lífgar upp á einfaldan arkitektúr hússins. 

Af fasteignavef mbi.is: Sæbraut 1

Oliver Luckett.
Oliver Luckett. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda