Sjáðu hvernig Guðmundur landsliðsþjálfari býr

Guðmundur Þórður Guðmundsson býr vel í Norðlingaholti.
Guðmundur Þórður Guðmundsson býr vel í Norðlingaholti. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þegar landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, Guðmundur Þórður Guðmundsson, er ekki á stórmótum erlendis heldur hann til á fallegu heimili í Norðlingaholti í Reykjavík. Guðmundur býr í húsinu ásamt eiginkonu sinni Fjólu Ósland Hermannsdóttur hönnuði og dóttur þeirra. 

Fjóla segir í viðtali sem birtist á Smartlandi í fyrra að fjölskyldan hafi heillast af staðsetningunni. „Húsið er opið og bjart með und­ur­fögru út­sýni yfir Elliðavatn. Í hús­inu er gott pláss fyr­ir alla fjöl­skyld­una,“ seg­ir hún.

Innréttingar í húsinu eru sérstaklega fallegar en hjónin fengu Rut Kára­dótt­ur, sem er einn þekkt­asti inn­an­húss­arki­tekt Íslendinga, til þess að hanna all­ar inn­rétt­ing­ar í húsið. Einnig má sjá handverk Fjólu víða í húsinu. 

Lestu viðtalið við Fjólu og skoðaðu allar myndirnar í viðtalinu hér fyrir neðan. 

Stofan er afskaplega notaleg.
Stofan er afskaplega notaleg. mbl.is/Kristinn Magnússon
Fjóla skreytti Krumma Ingi­bjarg­ar Hönnu en hann hang­ir í glugg­an­um. …
Fjóla skreytti Krumma Ingi­bjarg­ar Hönnu en hann hang­ir í glugg­an­um. Þessi út­gáfa af Krumma kom í tak­mörkuðu upp­lagi. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál