Karitas og Hafsteinn selja Sólvallagötuna

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson, eigendur HAF Store og HAF Studio, gerðu upp einstaka íbúð við Sólvallagötu í Reykjavík. Íbúðin er 101 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 1944. 

Stofa og borðstofa eru samliggjandi. Eldhúsinnréttingin er ný úr IKEA og er með HAF FRONT sem er hannað af Karitas og Hafsteini. Í eldhúsinu er gaseldavél og ofn frá SMEG og líka ísskápur frá sama merki. Á borðum er Carrara-marmari sem fer vel við gráu hurðar innréttingarinnar.  Létt yfirbragð er á eldhúsinu. Þar eru engir þrúgandi efri skápar og er fallegt að horfa inn í eldhúsið. 

Á gólfunum er parket úr gegnheilli hvítolíuborinni furu sem er niðurlímd á hljóðeinangrandi dúk og fer hún vel við húsgögnin á heimilinu.

Baðherbergið er flísalagt og með gegnheilum Terrazzo-flísum frá Parka og er léttleikinn þar í forgrunni. 

Af fasteignavef mbl.is: Sólvallagata 74

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda