Karitas og Hafsteinn selja Sólvallagötuna

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson, eigendur HAF Store og HAF Studio, gerðu upp einstaka íbúð við Sólvallagötu í Reykjavík. Íbúðin er 101 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 1944. 

Stofa og borðstofa eru samliggjandi. Eldhúsinnréttingin er ný úr IKEA og er með HAF FRONT sem er hannað af Karitas og Hafsteini. Í eldhúsinu er gaseldavél og ofn frá SMEG og líka ísskápur frá sama merki. Á borðum er Carrara-marmari sem fer vel við gráu hurðar innréttingarinnar.  Létt yfirbragð er á eldhúsinu. Þar eru engir þrúgandi efri skápar og er fallegt að horfa inn í eldhúsið. 

Á gólfunum er parket úr gegnheilli hvítolíuborinni furu sem er niðurlímd á hljóðeinangrandi dúk og fer hún vel við húsgögnin á heimilinu.

Baðherbergið er flísalagt og með gegnheilum Terrazzo-flísum frá Parka og er léttleikinn þar í forgrunni. 

Af fasteignavef mbl.is: Sólvallagata 74

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál