Helgi Jean rústaði húsinu

Helgi Jean Claessen skemmtikraftur og fyrirlesari ákvað að það væri tímabært að flytja að heiman þegar hann var orðinn 38 ára. Hann safnaði og safnaði og safnaði og keypti sér einbýlishús í Mosfellsbæ sem fékk nafnið Kakókastalinn. 

Þegar hann fékk húsið afhent áttaði hann sig á því að hann þyrfti kannski að mála og skipta um innréttingu og rífa niður veggi og skipta um baðherbergi og skipta um gólfefni, laga rafmagnið og þar fram eftir götunum. 

Í þessum þáttum, Kastalinn tekinn í gegn, ætlar Smartland að fylgjast með ferlinu og hvernig Helga Jean gengur að feta sig sem einbýlishúseigandi. Þess má geta að hann hefur hingað til ekki getið sér orð fyrir að vera handlaginn. Á það eftir að breytast?

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda