Sendiráð Bandaríkjanna keypti höllina

Sendi­ráð Banda­ríkj­anna hef­ur fest kaup á fast­eign­inni sem stend­ur við Sól­valla­götu 14. Um er að ræða 538 fm ein­býl­is­hús sem byggt var 1928. 2019 var byggt við húsið. Val­gerður Frank­líns­dótt­ir, eig­in­kona Andra Más Ing­ólfs­son­ar, oft kennds við Heims­ferðir, var eig­andi húss­ins. 

Fast­eigna­mat húss­ins er 280.150.000 kr. fyr­ir 2020. 

Húsið við Sól­valla­götu er eitt af glæsi­leg­ustu hús­um lands­ins og var það end­ur­nýjað frá grunni. Rut Kára­dótt­ir inn­an­húss­arki­tekt á heiður­inn af inn­rétt­ing­un­um í hús­inu og eins og sjá má á mynd­um er heild­ar­mynd­in vönduð og fal­leg. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda