Ritstjórinn selur 120 fm íbúð í Vesturbænum

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Jón Trausti Reynisson, annar af ritstjórum Stundarinnar, hefur sett sína huggulegu íbúð í Vesturbænum á sölu. 

Íbúðin er 120 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 1986. Íbúðin státar af einstöku útsýni út á haf en úr íbúðinni er hægt að horfa á Snæfellsjökul út um gluggann. 

Stofa og eldhús eru í sameiginlegu rými og hefur Jón Trausti komið sér vel fyrir eins og sést á myndunum. Blái flauelssófinn í stofunni setur svip á rýmið og rammar inn ákveðna stemningu. 

Af fasteignavef mbl.is: Vesturgata 73

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda