Auðunn Blöndal keypti raðhús í Fossvogi

Auðunn Blöndal með soninn Theódór.
Auðunn Blöndal með soninn Theódór.

Sjónvarpsstjarnan og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal hefur fest kaup á raðhúsi í Fossvogi. Húsið er 228 fm að stærð og var byggt 1971. Húsið hefur verið endurnýjað töluvert. 

Auðunn bjó áður á öðrum stað í Fossvoginum eins og Smartland greindi frá á dögunum en íbúðin fór á sölu í september.  

Það mun ekki væsa um Auðun og Rakel Þormarsdóttur, unnustu hans, en þau greindu frá því á dögunum að þau ættu von á öðru barni. Fyrir eiga þau soninn Theódór sem er nýlega orðinn ársgamall. 

Svona var húsinu lýst þegar það var auglýst til sölu 2005. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda