Öllu tjaldað til síðustu jólin í Hvíta húsinu

Melania Trump við borðskreytingu í Hvíta húsinu.
Melania Trump við borðskreytingu í Hvíta húsinu. Ljósmynd/Hvíta húsið

Forsetafrú Bandaríkjanna tjaldaði öllu til þegar hún skreytti Hvíta húsið í síðasta skipti. Þema ársins var fallega Ameríka. Forsetafrúin birti myndir og myndband af skreytingunum á samfélagsmiðlum í dag. 

Rautt en hóflegt þema.
Rautt en hóflegt þema. Ljósmynd/Hvíta húsið
Bjart og fallegt.
Bjart og fallegt. Ljósmynd/Hvíta húsið

Sjálfboðaliðar víðsvegar að hjálpuðu forsetafrúnni að skreyta en alls voru 62 jólatré notuð. Frú Trump fór varlega þessi jólin og í fyrstu virðast skreytingarnar ansi settlegar. Trump hefur stundum verið gagnrýnd fyrir undarlegar skreytingar. Skemmst er að minnast skreytinga frá árinu 2017. 

Uppörvandi skilaboð á jólakransi í Hvíta húsinu.
Uppörvandi skilaboð á jólakransi í Hvíta húsinu. Ljósmynd/Hvíta húsið
Hér má sjá Melaniu Trump og skemmtileg tré.
Hér má sjá Melaniu Trump og skemmtileg tré. Ljósmynd/Hvíta húsið
Stórar kúlur og stórir borðar.
Stórar kúlur og stórir borðar. Ljósmynd/Hvíta húsið


„Saman fögnum við þessu landi sem við erum svo stolt af að kalla heimili okkar,“ skrifaði Melania þegar hún lýsti þema ársins. 



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda