Styrmir Þór Bragason selur Sigvaldahúsið

Styrmir Þór Bragason var eitt sinn forstjóri MP banka.
Styrmir Þór Bragason var eitt sinn forstjóri MP banka. Ljósmynd/Brooks Walker

Styrmir Þór Bragason fyrrverandi forstjóri MP banka, sem rekur nú fyrirtækið Arctic Adventure, hefur sett Sigvaldahús sitt á sölu. Húsið stendur við Sigluvog í Reykjavík og var til umfjöllunar á Smartlandi 2019 þegar það fór á sölu.

Húsið er einstakt á margan hátt en það var byggt 1960 og þeir sem dýrka hönnun Sigvalda Thordarsonar ættu að verða glaðir að sjá myndirnar. 

Húsið er 241 fm að stærð og hefur verið nostrað við það í gegnum tíðina og því veitt öll sú ást og umhyggja sem hægt er að veita steinsteypu. 

Af fasteignavef mbl.is: Sigluvogur 11

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda