Lucett fluttur út úr Kjarvalshúsinu

Oliver Luckett.
Oliver Luckett. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Oliver Luckett, fisksali og listaverkasafnari, er að flytja út úr Kjarvals-húsinu svokallaða sem stendur við Sæbraut 1. Húsið er sögufrægt en listamaðurinn Jóhannes Kjarval fékk húsið að gjöf frá íslensku þjóðinni. Hann flutti þó aldrei inn í húsið og 1991 festu hjónin Högni Óskarsson og Ingunn Ósk Benediktsdóttir kaup á húsinu.

Luckett eignaðist Sæbraut 1 árið 2016 og gerði það að sínu. Hann fyllti það af listaverkum og um tíma var ansi fjörugt í húsinu enda fisksalinn og listaverkasafnarinn afar vinsæll meðal samferðamanna sinna. Fasteignamat hússins er um 200 milljónir fyrir þetta ár. 

Í lok árs 2019 setti Luckett húsið á sölu og hefur húsið staðið mikið autt upp á síðkastið. Nú er hann hins vegar að flytja út úr húsinu svo nýr eigandi geti komið sér fyrir í rólegheitunum. 

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda