Eiður Smári og Ragnhildur selja einbýlið

Eiður Smári Guðjohnsen og fyrrverandi eiginkona hans Ragnhildur Sveinsdóttir hafa …
Eiður Smári Guðjohnsen og fyrrverandi eiginkona hans Ragnhildur Sveinsdóttir hafa sett einbýli sitt í Fossvogi á sölu. Samsett mynd

Knattspyrnumaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen og fyrrverandi eiginkona hans Ragnhildur Sveinsdóttir hafa sett einbýlishús sitt í Fossvogi á sölu. 

Um er að ræða 233,5 fermetra einbýlishús á einni hæð, neðst við opið útivistarsvæðið í Fossvoginum. Fasteignamat hússins er 137.900.000 kr. en ásett verð er 150.000.000.

Eiður og Ragnhildur skildu árið 2017 eftir 23 ára hjónaband. Árið eftir settu þau 190 fermetra sumarhús sitt á sölu. 

Húsið í Fossvoginum er með þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum og við húsið er stór garður. 

Af fasteignavef mbl.is: Haðaland 20

Haðaland 20 í Fossvogi er á sölu.
Haðaland 20 í Fossvogi er á sölu. Ljósmynd/Fasteignamarkaðurinn
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda