Ritstjórar Stundarinnar keyptu raðhús á 117 milljónir

Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir.
Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Ritstjórar Stundarinnar, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson, festu kaup á raðhúsi á Seltjarnarnesi. Fyrir húsið greiddu þau 117 milljónir. Parið festi kaup á húsinu 22. janúar síðastliðinn og eiga hvort um sig 50% hlut í því. 

Raðhúsið við Nesbala er afar vandað og fallegt með sjávarútsýni. Það er 262 fm að stærð og byggt 1982. 

Húsinu hefur verið vel viðhaldið og mun það halda vel utan um Ingibjörgu Dögg, Jón Trausta og börnin þeirra. 

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson.
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda