Vel skipulögð fjölskylduíbúð í Sigvaldablokkinni

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Í hinni sögufrægu Sigvaldablokk við Skaftahlíð hefur fjölskylda búið sér einstaklega fallegt og smekklegt heimili. Íbúðin er 111 fm að stærð og var blokkin reist 1958. Blokkin var teiknuð af arkitektinum Sigvalda Thordarsyni sem er einn af dáðustu arkitektum landsins og búa verk hans yfir sérstöðu. 

Íbúðin er sérstaklega hönnuð fyrir fjölskyldufólk en stofa, borðstofa og eldhús tengjast og svo er herbergisgangur sér þar sem er að finna hjónaherbergi, tvö barnaherbergi og baðherbergi. 

Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting með háf og góðu skápaplássi. Eldhúsið er stílhreint og vel útfært. 

Af fasteignavef mbl.is: Skaftahlíð 16

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál