Tinna verður áfram Tinna í Hrím

Tinna Brá Baldvinsdóttir eigandi Hrím.
Tinna Brá Baldvinsdóttir eigandi Hrím. mbl.is/Kristinn Magnússon

Tinna Brá Bald­vins­dótt­ir sem oft er kölluð, Tinna í Hrim, verður það áfram eft­ir að hún keypti fyrri eig­in­mann sinn út úr fyr­ir­tæk­inu sem þau stofnuðu sam­an fyr­ir 11 árum. Les­end­ur Smart­lands þekkja Tinnu vel en hún var gest­ur Heim­il­is­lífs á dög­un­um.

Til stóð að selja fyr­ir­tækið en nú hef­ur Tinna keypt fyrr­ver­andi eig­in­mann sinn út úr fyr­ir­tæk­inu.

„Þetta var bara niðurstaðan vegna upp­gjörs okk­ar út af skilnaði okk­ar Ein­ars. Ég er mjög spennt fyr­ir fram­hald­inu þar sem Hrím held­ur bara áfram að vaxa og dafna í mín­um hönd­um. Eng­ar breyt­ing­ar bara halda áfram að gera vel og hafa gam­an,“ seg­ir Tinna í sam­tali við Smart­land.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda