Georg Hólm og Svanhvít selja 140 milljóna hús

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Georg Hólm bassaleikari í Sigur Rós og Svanhvít Tryggvadóttir hafa sett sitt glæsilega 140 milljóna hús á sölu. Um er að ræða 212 fm parhús við Hávallagötu í Reykjavík. 

Húsið var byggt 1936 og er fasteignamat þess 94.850.000 kr.

Heimili Georgs og Svanhvítar er skemmtilega innréttað. Í eldhúsinu er blá innrétting og svarthvítar flísar á gólfinu. Í stofunni eru svo sérsmíðaðar hillur þar sem hægt er að geyma allt heimsins dót. 

Heimilið er fullt af áhugaverðum munum sem lífga upp á tilveruna. Fyrir utan húsið er fallegur garður þar sem hægt er að hafa það mjög náðugt. 

Af fasteignavef mbl.is: Hávallagata 38

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál