Óhefðbundin útsýnisíbúð við Bankastræti

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Bankastræti 11 í Reykjavík er að finna 183 fm íbúð sem er algerlega í hjarta Reykjavíkur. Húsið sjálft var byggt 1915 og hefur verið vel við haldið.

Íbúðin er á þriðju hæð með fallegu útsýni yfir miðbæinn. Þriggja metra lofthæð er í íbúðinni og þar er líka að finna stóra glugga. Íbúðin hentar ekki bara sem íbúð heldur væri hægt að nota hana sem skrifstofuhúsnæði. Á gólfum er parket með fiskibeinamunstri og eru hnausþykkir gólflistar meðfram öllu. Í eldhúsinu er nýleg grá innrétting með fulningahurðum. 

Af fasteignavef mbl.is: Bankastræti 11

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál