Helga Ólafsdóttir selur íbúðina í Sjálandinu

Helga Ólafsdóttir framkvæmdastjóri 1881.
Helga Ólafsdóttir framkvæmdastjóri 1881. mbl.is/Kristinn Magnússon

Helga Ólafsdóttir fatahönnuður og framkvæmdastjóri 1881 hefur sett huggulega íbúð sína í Garðabæ á sölu. Um er að ræða 113 fm íbúð sem er vel skipulögð. Blokkin sjálf var byggð 2004. 

Íbúðin er í Sjálandshverfinu í Garðabæ sem er mjög eftirsótt. 

Í eldhúsinu er ljósgráfjólublá innrétting með viðarborðplötum og höldum úr leðri. Við eldhúsið er borðkrókur með gluggum sem ná niður í gólf og tengjast stofa og borðkrókur saman. 

Heimili Helgu er smekklega innréttað en þar er að finna marga skemmtilega muni sem raðast vel saman. 

Af fasteignavef mbl.is: Strandvegur 8

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Bergmann
Guðrún Bergmann
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda