Hönnunarvillan við Þingvallavatn vekur heimsathygli

Fjallað var um húsið við Þingvallavatn í Wall Street Journal …
Fjallað var um húsið við Þingvallavatn í Wall Street Journal í vikunni. Ljósmynd/Marinó Thorlacius

Sumarhús hjónanna Tinu Dickow og Helga Hrafns Jónssonar við Þingvallavatn en nú til umfjöllunar í bandaríska tímaritinu Wall Street Journal. Þar er rætt við hina dönsku Dickow um húsið og segir hún það algjöra paradís. 

Arkitektarnir Kristján Eggertsson og Kristján Örn Kjartansson hjá arkitektastofunni KRADS hönnuðu húsið en Smartland ræddi við þá um húsið í byrjun þessa árs. Húsið prýddi auk þess forsíðu fyrsta tölublaðs tímaritsins Bo Bedre á þessu ári. 

Kristján Eggertsson sagði í viðtalinu að þeir hefðu lagt mikla áherslu á að aðlaga húsið sem best landslaginu. 

Sum­ar­hús við Þing­valla­vatn sem arki­tekt­arn­ir Kristján Eggerts­son og Kristján Örn …
Sum­ar­hús við Þing­valla­vatn sem arki­tekt­arn­ir Kristján Eggerts­son og Kristján Örn Kjart­ans­son hjá arki­tekta­stof­unni KRADS hönnuðu. Ljósmynd/Marinó Thorlacius
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda