Stjórnarformaður Icelandair selur glæsiíbúð

Guðmundur Hafsteinsson er stjórnarformaður Icelandair.
Guðmundur Hafsteinsson er stjórnarformaður Icelandair. Ljósmynd/Aðsend

Guðmundur Hafsteinsson, fjárfestir, fyrrverandi yfirmaður hjá Google og stjórnarformaður Icelandair, hefur sett glæsilega fasteign sína við Grenimel á sölu. Um er að ræða 203 fm íbúð sem er sérlega vel skipulögð og smart. Húsið sjálft var byggt 1946 og hefur verið vel við haldið. Húsið stendur á góðum stað í Vesturbænum. 

Heimili Guðmundar er stílhreint.

Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting með hvítum steini á borðplötunum. Einn veggur í eldhúsinu er blár, sem tónar ágætlega við bláa eggið eftir Arne Jacobsen. 

Smartland sagði frá því í fyrra að Guðmundur væri kominn á fast en hann fann ástina í örmum Guðlaugar Kristbjargar Kristinsdóttur, forstjóra Stekks fjárfestingarfélags. 

Af fasteignavef mbl.is: Grenimelur 2

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda