Guðbjörg kaupir aðra lúxusíbúð við Austurhöfn

Guðbjörg Sigurðardóttir kvikmyndaframleiðandi hefur keypt íbúð við Reykjastræti í Reykjavík.
Guðbjörg Sigurðardóttir kvikmyndaframleiðandi hefur keypt íbúð við Reykjastræti í Reykjavík. Ljósmynd/Árni Sæberg

Guðbjörg Sigurðardóttir kvikmyndaframleiðandi hefur fest kaup á annarri íbúð við Austurhöfn. Smartland greindi frá því fyrir um ári að hún hefði keypt íbúð við Bryggjugötu 2 en nú hefur hún fest kaup á annarri íbúð við Reykjastræti 5. 

Guðbjörg er eiginkona Ottós Guðjónssonar lýtalæknis en hjónin bjuggu áður við Ægisíðu en það var tónlistarmaðurinn Björk Guðmundsdóttir sem keypti Sigvaldahús hjónanna. 

Nýja íbúðin er 148,7 fm að stærð og er á efstu hæð hússins. Guðbjörg greiddi 207 milljónir fyrir íbúðina en hún er afar vel búin og falleg. 

Smartland óskar Guðbjörgu til hamingju með íbúðina!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda