160 milljóna lúxushús í Fnjóskadal

Húsið er sérlega fallegt og umhverfið ekki verra.
Húsið er sérlega fallegt og umhverfið ekki verra. Samsett mynd

Í Lundsskógi í Fnjóskadal er að finna 138 fm sumarhús byggt 2022. Húsið er í um 20 mínútna akstursfjarlægð frá Akureyri ef farið er um Vaðlaheiðargöng. Húsið er einstaklega smekklega hannað að utan og innan.

Í húsinu eru sérsmíðaðar innréttingar frá Formus sem falla vel inn í umhverfið. Stórir gluggar hleypa mikilli birtu inn og er hiti í gólfum. Litapallettan er ljós og mjúk. Á gólfunum er olíuborið lerki sem er samlitt veggjunum. Þess má geta að inni í verðinu eru allir innanstokksmunir. Ef fólk á 160 milljónir getur það því bara komið með fötin sín og flutt inn. 

Af fasteignavef mbl.is: Höfðabyggð 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda