Ólafur og Ragnheiður seldu húsið á 129 milljónir

Ólafur Stephensen og Ragnheiður Agnarsdóttir hafa selt húsið við Hamargerði.
Ólafur Stephensen og Ragnheiður Agnarsdóttir hafa selt húsið við Hamargerði. Ljósmynd/Samsett

Ólaf­ur Stephen­sen fram­kvæmda­stjóri Fé­lags at­vinnu­rek­enda og Ragn­heiður Agn­ars­dótt­ir stofn­andi Heilsu­fé­lags­ins settu einbýlishús sitt á sölu á dögunum. Um er að ræða 181 fm einbýli sem byggt var 1959. 

30. mars var húsið selt á 129.900.000 kr. Kaupendur hússins eru Guðmundur Bragi Birgisson og Anna Lilja Magnúsdóttir. 

Ragnheiður hefur fest kaup á íbúð í Garðabænum. Nánar við Holtsveg í Garðabæ en Smartland fjallaði um íbúðina á dögunum. Hún greiddi tæpar 80 milljónir fyrir íbúðina. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda