Grímur og Svanhildur keyptu 575 milljóna einbýli

Grímur Garðarsson og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir hafa fest kaup á …
Grímur Garðarsson og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir hafa fest kaup á einbýlishúsi við Túngötu 20 í Reykjavík.

Grím­ur Garðars­son eig­andi Best­sell­er á Íslandi og Svan­hild­ur Nanna Vig­fús­dótt­ir fjár­fest­ir hafa fest kaup á 510 fm ein­býli við Túngötu í Reykja­vík. Fé­lög­in Þing­holt ehf. og Sum­ar­veg­ur ehf. eru skráð til helm­inga fyr­ir hús­inu. Það fyrr­nefnda er í eigu Gríms en hið síðara í eigu Svan­hild­ar Nönnu. Fast­eigna­mat húss­ins er 213.250.000 kr. og fá þau húsið af­hent í októ­ber. Húsið keyptu þau af Ein­ari S. Gott­skálks­syni og Katrínu Arn­dísi Ásgeirs­dótt­ur. Húsið var ekki aug­lýst til sölu. 

Á dög­un­um setti Grím­ur glæsi­legt ein­býli sitt á sölu við Sjafn­ar­götu í Reykja­vík á sölu. Húsið er byggt 1930 og hef­ur það verið gert upp á smekk­leg­an máta. 

Grím­ur og Svan­hild­ur Nanna trú­lofuðu sig í fyrra og ætla að ganga í hjóna­band í haust á eyj­unni Mall­orca. 

Smart­land ósk­ar þeim til ham­ingju með nýja húsið! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda