245 milljóna einbýli í Kópavogi

Hansa-hillur, PH-ljós og tekk-borð setja svip sinn á heimilið.
Hansa-hillur, PH-ljós og tekk-borð setja svip sinn á heimilið. Ljósmynd/Samsett

Við Kópavogsbraut í Kópavogi er að finna 295 fm einbýli sem byggt var 1955. Húsið stendur á 1.600 fm lóð með fallegum garði. 

Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting með granít-borðplötum. Á gólfinu eru dökkar náttúruflísar. Það andar vel á milli rýma í húsinu en í stofunni er kamína og hægt að labba beint út í garð. 

Í borðstofunni er stórt borðstofuborð með stólum frá áttunda áratugnum. Þar eru líka Hansa-hillur og tvö PH-ljós sem setja svip sinn á umhverfið. 

Eins og sjá má á myndunum á fasteignavef mbl.is þá er heimilið sérlega skemmtilegt og með ævintýralegum blæ. 

Af fasteignavef mbl.is: Kópavogsbraut 20

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál