Elísabet og Daníel selja 209 milljóna hús

Ljósmynd/Samsett

Hönnuðurinn og eigandi Listvals, Elísabet Alma Svendsen, og tónlistarmaðurinn Daníel Bjarnason hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt á Seltjarnarnesi á sölu. Húsið var áður í eigu Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands og fjölskyldu hans. 

Húsið er 249 fm að stærð og var byggt 1945. 

Húsið er smekklega innréttað og loftar vel á milli allra rýma í húsinu. Eldhús, stofa og borðstofa tengjast og er hægt að labba út í garð úr þessu rými. Hjónin eiga afskaplega fallegt innbú sem inniheldur glæsileg húsgögn og hrífandi listaverk. 

Að utan er húsið eins og klippt út úr hinu danska Bo Bedre tímariti. Ytra útlit hússins var hannað af arkitektastofunni Studio A Schram. 

Af fasteignavef mbl.is: Tjarnarstígur 11

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál