Smekklegt 386 fm einbýli við Sunnuveg

Húsið er einstaklega glæsilegt eins og sést á myndunum.
Húsið er einstaklega glæsilegt eins og sést á myndunum. Samsett mynd

Við Sunnuveg í Reykjavík er að finna einbýlishús í fúnkis-stíl sem hannað var af Kjartani Sveinssyni. Húsið er 386 fm og var byggt 1969. Það er á tveimur hæðum. 

Húsið er áhugavert fyrir margar sakir. Það er bæði skemmtilega innréttað en í kringum húsið er líka skjólsæll og fallegur garður. 

Gluggarnir í stofunni eru stórir og myndarlegir.
Gluggarnir í stofunni eru stórir og myndarlegir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir

Það státar af risastórum gluggum, viðarklæðningum að innan og marmaraflísum svo eitthvað sé nefnt. Í stofunni er arinn sem er klæddur með múrsteinum. Heildarmyndin er smart. 

Eigendur hússins eru Áslaug Björgvinsdóttir og Reynir Berg Þorvaldsson. Þau festu kaup á húsinu 2019 og hefur það verið töluvert endurnýjað. 

Gólfin eru með marmaraflísum.
Gólfin eru með marmaraflísum. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir

Af fasteignavef mbl.is: Sunnuvegur 5

Í stofunni er arinn sem er klæddur með múrsteinum.
Í stofunni er arinn sem er klæddur með múrsteinum. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Húsið er teiknað að Kjartani Sveinssyni.
Húsið er teiknað að Kjartani Sveinssyni. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál