Hús Wings Capital hf. selt á 268 milljónir

Í eldhúsinu er dökk innrétting með fulningahurðum. Marmaraborðplata setur punktinn …
Í eldhúsinu er dökk innrétting með fulningahurðum. Marmaraborðplata setur punktinn yfir i-ið. Samsett mynd

Lilja Aðalsteinsdóttir lögfræðingur og Þór Hauksson fjárfestir hafa fest kaup á einbýlishúsi í 101. Þau seldu Alexöndru Helgu Ívarsdóttur barnafataverslunareiganda og Gylfa Þór Sigurðssyni fótboltamanni einbýlishús sitt við Brúnás í Garðabæ á dögunum. Þau fengu 367.000.000 kr. fyrir húsið. 

Í framhaldinu keyptu þau hús við Bergstaðastræti í Reykjavík og greiddu fyrir það 268.000.000 kr. Lilja og Aðalsteinn keyptu húsið af Wings Capital hf. sem er að hluta til í eigu Halldórs Hafsteinssonar en hann bjó jafnframt í húsinu. 

Um er að ræða glæsi­legt 267 fm ein­býli sem byggt var 1930.

PH-ljós, marmari og stíflakkaðir gluggar eru alltaf góð hugmynd.
PH-ljós, marmari og stíflakkaðir gluggar eru alltaf góð hugmynd. Samsett mynd

Wings Capital hf. festi kaup á húsinu í fyrra og greiddi fyrir það 235.000.000 kr. Nútímahönnun einkennir húsið og hefur það verið endurnýjað mikið. Gríma Björg Thorarensen innanhússhönnuður hannaði húsið að innan. 

Smartland óskar Lilju og Þór til hamingju með nýja húsið!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Bergmann
Guðrún Bergmann
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda