Árni Hauksson keypti glæsihús í Bláskógabyggð

Árni Hauksson fjárfestir hefur fest kaup á glæsilegu húsi í …
Árni Hauksson fjárfestir hefur fest kaup á glæsilegu húsi í uppsveitum Árnessýslu. Samsett mynd

Árni Hauksson fjárfestir hefur fjárfest í sumarhúsi í Bláskógabyggð. Sumarhúsið er 158 fm og var reist 2015. Húsið er staðsett í uppsveitum Árnessýslu og státar af stórbrotnu útsýni. 

Stórir gluggar einkenna húsið og eru eldhús og stofa samliggjandi. Um­hverf­is húsið er snyrti­leg­ur sólpall­ur sem tel­ur alls 150 fm, en í kring­um pall­inn er gró­in lóð með fal­leg­um gróðri. 

Það á eftir að fara vel um Árna í húsinu en fjallað var um glæsihúsið þegar það fór á sölu síðasta haust. 

Smartland óskar Árna til hamingju með húsið! 

Úr húsinu er afar fallegt útsýni yfir sveitina.
Úr húsinu er afar fallegt útsýni yfir sveitina.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál