Stækkuðu gluggana til að njóta betur útsýnisins

Stofan er hlýleg með gráu Eggi eftir Arne Jacobsen og …
Stofan er hlýleg með gráu Eggi eftir Arne Jacobsen og glerborði eftir Isamu Noguchi. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Silfratjörn í Reykjavík er að finna 195 fm raðhús sem reist var 2022. Um er að ræða einstakt fjölskylduhús þar sem vandað var til verka þegar það var byggt og innréttað. Húsið er hannað af Alark arkitektastofu og voru gluggarnir stækkaðir til þess að útsýnið væri sem best úr stofunni en óbeisluð náttúra blasir við þegar horft er út um gluggann. 

Húsið er í eigu Hauks Hinrikssonar lögfræðings og fótboltamanns og Láru Margrétar Möller vörumerkjastjóra hjá Icelandair. Heimili þeirra er einstaklega smart og fallegt. 

Á neðri hæðinni er að finna eldhús, stofu og borðstofu sem renna saman í eitt. Í eldhúsinu eru innréttingar frá Formus og borðplötur frá S. Helgasyni. Öll eldhústæki eru frá Simens.

Fyrir framan eldhúsið er finna stórt og vandað borðstofuborð og stólar frá Ton, sem fást í Epal, prýða rýmið. 

Í stofunni er fallegt samspil, birtu, hlýju og fegurðar þegar húsgögn hitta listaverk og lampa. Í svona fjölskylduhúsum skiptir miklu máli að hafa tvö baðherbergi sem er einmitt að finna í þessu húsi. Á öðru baðherberginu er baðkar en á hinu er sturta, sem er lykilatriði ef margir þurfa að baða sig á sama tíma. 

Af fasteignavef mbl.is: Silfratjörn 18

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Tvær tegundir af flísum prýða baðherbergið sem fara vel við …
Tvær tegundir af flísum prýða baðherbergið sem fara vel við gráar innréttingar og hringlaga spegil með lýsingu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál