Magnús og fjölskylda selja lúxusíbúð í 101

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Magnús Sigurbjörnsson for­stöðumaður Rann­sókn­ar­set­urs versl­un­ar­inn­ar (RSV) hefur sett glæsilega íbúð sína við Kolagötu í Reykjavík á sölu. Magnús og kærasta hans, Aðalbjörg Guðmundsdóttir námsráðgjafi í Háskóla Íslands, hafa komið sér vel fyrir í íbúðinni ásamt syni sínum, en nú hyggjast þau flytja og því er íbúðin komin á sölu. 

Um er að ræða 81 fm íbúð sem er í einu af húsunum við Hafnartorg í Reykjavík en húsið var reist 2018. 

Í eldhúsinu er hvít innrétting með corian-borðplötu og myndarlegri eyju með helluborði og vínkæli. Gott skápapláss er í eldhúsinu og ná skáparnir upp í loft sem eykur fegurðina. Eldhúsið og stofan eru í opnu rými og er pláss fyrir stórt borðstofuborð og auðvitað stofuhúsgögn. Út af rýminu eru skjólsælar svalir sem snúa í suður. 

Heimili Magnúsar og Aðalbjargar er smekklega samsett með fallegum húsgögnum og listaverkum. Gólfsíðar gardínur setja svip sinn á íbúðina en þær eru með nýtískulegri rykkingu sem er móðins núna.

Í íbúðinni eru tvö baðherbergi með vel hönnuðum hvítum innréttingum og marmaraflísum á veggjum. 

Sjá nánar á fasteignavef mbl.is: Kolagata 1

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál