Verðlaunahús selt á 279 milljónir

Húsið við Laxalind 6 hlaut hönnunarverðlaun árið 2004.
Húsið við Laxalind 6 hlaut hönnunarverðlaun árið 2004.

Við Laxalind í Kópavogi stendur eitt vandaðasta og best hannaða húsið í hverfinu. Það var arkitektinn Björgvin Snæbjörnsson sem hannaði húsið og lét reisa fyrir sjálfan sig og fjölskyldu sína á sínum tíma. Húsið er 307 fm að stærð og var reist árið 2000.

Í sumarbyrjun var húsið auglýst til sölu og var ásett verð 289.000.000 kr. Húsið, sem er tvílyft hlaut hönnunarverðlaun Kópavogs 2004. 

Húsið státar af vönduðum innréttingum og gólfefnum.
Húsið státar af vönduðum innréttingum og gólfefnum.

Nú hefur húsið verið selt á 279.000.000 kr. Kaupendur hússins eru Eyjólfur Magnús Kristinsson, forstjóri atNorth, og Þuríður Dagrún Gunnarsdóttir. Þau keyptu húsið af Björgvin Snæbjörnssyni og Áshildi Bragadóttur. 

Allar innréttingar hússins eru sérsmíðaðar.
Allar innréttingar hússins eru sérsmíðaðar.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál