Hulda Katarína selur einstaka íbúð í hjarta Reykjavíkur

Togo-sófinn í koníaksbrúnu leðri nýtur sín vel í bjartri stofunni.
Togo-sófinn í koníaksbrúnu leðri nýtur sín vel í bjartri stofunni.

Keramikerinn og listakonan, Hulda Katarína Sveinsdóttir, hefur sett dásamlega íbúð á Grettisgötu til sölu. Mikill karakter er í íbúðinni og hefur hún verið gerð upp á heillandi hátt.

Íbúðin er á annarri hæð í fallegu húsi á Grettigötu 2 í hjarta Reykjavíkur. Íbúðin er þriggja herbergja, mjög björt, opin og er með upprunalegum gólfborðum sem búa yfir miklum sjarma. Lofthæð íbúðarinnar er um 2,70 metrar. Sérstakur múrsteinsveggur hefur verið gerður upp og gerir mikið fyrir íbúðina.

Sjá á fasteignavef mbl.is: Grettisgata 2

Íbúðin er opin og björt.
Íbúðin er opin og björt.
Ljósblái liturinn gerir mikið fyrir heillandi eldhúsið.
Ljósblái liturinn gerir mikið fyrir heillandi eldhúsið.
Upprunaleg gólfborð eru í íbúðinni.
Upprunaleg gólfborð eru í íbúðinni.
Opið er úr eldhúsinu og inn í borðstofuna.
Opið er úr eldhúsinu og inn í borðstofuna.
Lítið svefnherbergi er málað hvítt og lokað af með gardínum.
Lítið svefnherbergi er málað hvítt og lokað af með gardínum.
Annað herbergi er í íbúðinni sem má nota sem aðra …
Annað herbergi er í íbúðinni sem má nota sem aðra stofu.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda