Samúel og Kristín eiga tvær íbúðir í sama húsi

Hjónin Samúel Jón Samúelsson og Kristín Bergsdóttir.
Hjónin Samúel Jón Samúelsson og Kristín Bergsdóttir. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Tón­list­armaður­inn Samú­el Jón Samú­els­son, oft kennd­ur við hljóm­sveit­ina Jag­ú­ar, og eig­in­kona hans, Krist­ín Bergs­dótt­ir söngkona og lagahöfundur, hafa fest kaup á kjallaraíbúð við Sörlaskjól í Reykjavík. Íbúðin er 70,1 fm að stærð. Þetta er ekki fyrsta íbúðin sem hjónin kaupa í húsinu því þau festu kaup á miðhæðinni árið 2018. 

Miðhæðin er 152 fm að stærð með fallegu útsýni. Fjölskyldan bjó áður í gamla Vesturbænum en hefur nú fest rætur í 107 Reykjavík þar sem þykir eftirsótt að búa. Húsið var reist 1952. 

Í húsinu eru þrjár íbúðir í heild sinni og eiga hjónin nú tvær þeirra eða samtals um 222 fm. 

Í vor var þriðja íbúðin í húsinu, risíbúðin, auglýst til sölu en hún hefur ekki verið seld. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda