Tískudrottning Akureyrar keypti lúxusíbúð í Reykjavík

Vilborg Jóhannsdóttir kaupmaður á Akureyri hefur fest kaup á íbúð …
Vilborg Jóhannsdóttir kaupmaður á Akureyri hefur fest kaup á íbúð í Reykjavík.

Vilborg Jóhannsdóttir, kaupmaður í tískuvöruversluninni Centro á Akureyri, hefur fest kaup á 109,5 fm íbúð við Laugaveg 168a í Reykjavík. Íbúðin er á Heklureitnum sem er nú í byggingu.

Áætlað er að íbúðir hússins verði tilbúnar haustið 2025. 

Vilborg er ekki eina glæsipían sem kaupir íbúð í húsinu því Inga Lind Karlsdóttir festi nýlega kaup á 380.000.000 króna íbúð í sömu blokk. 

Vilborg greiddi 128.900.000 kr. fyrir íbúðina. 

Smartland óskar Vilborgu til hamingju með íbúðina! 

Heklureitur. Fjölbýlishúsið á Laugavegi 168 verður átta hæðir. Það stallast …
Heklureitur. Fjölbýlishúsið á Laugavegi 168 verður átta hæðir. Það stallast frá Laugavegi að Brautarholti. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is/Baldur Arnarson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda