Sigurður Atli og Sóley selja slotið

Hringglugginn í stofunni veitir rýminu meiri dýpt.
Hringglugginn í stofunni veitir rýminu meiri dýpt. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Sig­urður Atli Sig­urðsson mynd­list­armaður og eigandi Y gallery og Sól­ey Frosta­dótt­ir dans­höf­und­ur og ritstjóri hafa sett íbúð sína við Bugðulæk á sölu. Um er að ræða 124 fm íbúð sem er í húsi sem reist var 1961. 

Heimilið er sérlega fallega innréttað og það sem vekur athygli er hvað myndlist er gert hátt undir höfði á heimilinu. Íbúðin kom fyrir í bókinni Myndlist á heimilum sem Y gallery gaf út ásamt Höllu Báru Gestsdóttur og Gunnari Sverrissyni fyrir um ári síðan. 

Stofa og eldhús eru í sameiginlegu rými en eru þó stúkuð létt af með uppröðun á húsgögnum. Hringglugginn í stofunni er mikið stofustáss og rímar vel við listaverkin á veggjum stofunnar sem er þétt raðað og ná þau upp í loft, sem kemur vel út. 

Hver fm í íbúðinni er nýttur til fulls eins og sést á myndunum. 

Af fasteignavef mbl.is: Bugðulækur 3

Listaverkaveggurinn setur svip sinn á heimilið.
Listaverkaveggurinn setur svip sinn á heimilið. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting en eldhúsið er opið …
Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting en eldhúsið er opið inn í stofu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hér er fer ekkert pláss til spillis.
Hér er fer ekkert pláss til spillis. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda