Litla systir Ásdísar Ránar selur íbúðina

Hrefna Sif Gunnarsdóttir og Ásdís Rán Gunnarsdóttir.
Hrefna Sif Gunnarsdóttir og Ásdís Rán Gunnarsdóttir.

Hrefna Sif Gunnarsdóttir Lilliendahl verkefnastjóri og eiginmaður hennar, Börkur Eiríksson, hafa sett íbúð sína við Skipholt á sölu. Hrefna er litla systir Ásdísar Ránar Gunnarsdóttur sem er hina eina sanna Ísdrottning. 

Íbúð Hrefnu og Barkar er 134 fm að stærð og er í húsi sem reist var 1959. Stíllinn á heimilinu er rokkaralegur. Veggir eru málaðir í dökkum tónum og gróft parket er á gólfum. Einhver myndi segja að þetta væri heimili með karaktereinkennum! 

Hjónin blanda saman retró-húsgögnum, klassískri hönnun og nýmóðins húsgögnum og er útkoman persónuleg. 

Sjá nánar á fasteignavef mbl.is: Skipholt 32

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda