Það þekkja allir að minnsta kosti einn dellukarl. Það besta við dellufólk er að það er auðvelt að finna jólagjafir handa því. Það liggur í hlutarins eðli að þegar fólk fær ný áhugamál á hverjum ársfjórðungi þarf að kaupa ný tæki og tól í bílskúrinn. Golf, hjóladella, útivistardella, fjalladella, kokkadella, handavinnudella...
Garðyrkjuáhugafólk þarf að eiga vatnsræktunarkassa fyrir plönturnar. Garðheimar. 24.500 kr.
Þetta fjallakjól er 28 tommu, 30 gíra tryllitæki frá CONWAY. Það fæst í Fjallakofanum og kostar 171.995 kr.
Hjólafólkið þarf tösku á hjólið. Fjallakofinn. 16.995 kr.
Nýir og góðir skór í sjósundið. Fjallakofinn. 6.495 kr.
Hvernig væri að keyra upp stemninguna? Hér er diskókúla með kastara og fjarstýringu. Hún kostar 3.990 kr. og fæst í partyvorur.is.
Fólk sem stundar útivist þarf að fá fjallaskípapakka í jólagjöf. Fjallakofinn. 199.180 kr.
Fólk sem stundar útivist þarf að fá fjallaskípapakka í jólagjöf. Fjallakofinn. 199.180 kr.
Fallegt veski fyrir handavinnuóða einstaklinginn í fjölskyldunni. Amma mús. 11.855 kr.
Fólk sem vill geta spilað gömlu
Halla og Ladda-plötuna og allt
ABBA-safnið þarf að eiga plötuspilara. Þessi er frá TEAC og fæst í
Ormsson. Hann kostar 51.900 kr
Steypujárnspanna frá Le Creuset fyrir alla alvörugefna áhugakokka. Byggt og búið. 34.995 kr.
Það er nauðsynlegt að hafa gott hljóðkerfi með sjónvarpinu. Þessi SAMSUNG SOUNDBAR Q995B fæst í Ormsson og kostar 229.990 kr.
Fólk með ljósmyndadellu þarf að eiga eina flotta retróvél með nýjustu tækni. Origo. 89.900 kr.
Nálastungudýnan fæst í Eirberg. Hún kostar 9750 kr.
Hugleiðslupúði fyrir þá sem eru á andlega sviðinu. Systrasamlagið 18.500 kr.
Ranger SL áttaviti 6.995 kr. Fjallakofinn.
Golfsjónauki frá Nikon er nauðsynlegur fyrir þá hörðustu í golfinu. Örninn. 93.990 kr.
Það er ekki hægt að vera með veiðidellu nema að eiga flughnýtingasett. Veiðihornið. 10.995 kr.