Maðurinn sem elskar að tríta sig þarf þessar jólagjafir

Herrann segir ekki nei við þessum gjöfum.
Herrann segir ekki nei við þessum gjöfum. Samsett mynd

Herramenn vilja vandaðar jólagjafir úr góðum efnum. Þeir vilja eitthvað sem endist og eitthvað sem tekið er eftir. Hér er að finna sniðugar jólagjafahugmyndir fyrir herrann í lífi þínu. 

Það klikkar ekki að gefa eitthvað sem nýtist í áhugamálinu. Stundar herrann golf eða fer reglulega á skíði? Svo þurfa allir karlmenn að klæða sig, þá getur verið sniðugt að bæta fallegri skyrtu við fataskápinn. 

Klæddu pútterinn þinn upp á svalan hátt þegar þú ert …
Klæddu pútterinn þinn upp á svalan hátt þegar þú ert ekki að nota hann. Þessi pútterhlíf fæst í Golfskálanum og kostar 6.900 krónur.
Vertu flottasti herrann í brekkunni í vetur með skíðagleraugu frá …
Vertu flottasti herrann í brekkunni í vetur með skíðagleraugu frá UVEX. Skíðagleraugun fást í Útilífi og kosta 39.900 krónur.
EGF-handaserum frá Bioeffect er tilvalin jólagjöf. Það kostar 3.992 kr.
EGF-handaserum frá Bioeffect er tilvalin jólagjöf. Það kostar 3.992 kr.
Útivistarherrar þurfa að eiga flísvesti í veiðina. Þetta er frá …
Útivistarherrar þurfa að eiga flísvesti í veiðina. Þetta er frá Patagonia og fæst í Fjallakofanum. Það kostar 18.995 kr.
Það er nauðsynlegt að eiga eina stuttermaskyrtu til að nota …
Það er nauðsynlegt að eiga eina stuttermaskyrtu til að nota á laugardögum. Þessi er frá Patagonia og fæst í Fjallakofanum. Hún kostar 6.000 kr.
Herranum má alls ekki verða kalt. Þessir hanskar fást í …
Herranum má alls ekki verða kalt. Þessir hanskar fást í Hrími og kosta 6.990 kr.
Hálfrennd kaðlapeysa úr 100% ull fer vel í jólapakka. Hún …
Hálfrennd kaðlapeysa úr 100% ull fer vel í jólapakka. Hún er frá Selected og kostar 19.990 kr.
Sveinn Kjarval hannaði þennan stól og nýtur hann vinsælda. Hann …
Sveinn Kjarval hannaði þennan stól og nýtur hann vinsælda. Hann fæst í Epal og kostar 139.800 kr.
Hetjurnar í lífi okkar þurfa að vera sérmerktar ef ske …
Hetjurnar í lífi okkar þurfa að vera sérmerktar ef ske kynni að þær gleymdu því að þær eru aðal. Þessi bolli er frá Design Letters og kostar 3.250 kr. Hann fæst í Epal.
Les Deaux-leðurbelti í brúnum lit er eitthvað sem herramenn hafa …
Les Deaux-leðurbelti í brúnum lit er eitthvað sem herramenn hafa not fyrir. Það fæst í Herragarðinum og kostar 8.784 kr.
Ef þér finnst herrann í fjölskyldunni þinni drekka of lítið …
Ef þér finnst herrann í fjölskyldunni þinni drekka of lítið þá er tilvalið að gefa honum smart vasapela. Hann fæst hjá Kormáki og Skildi og kostar 9.900 kr.
Köflóttur trefill minnir á herramenn breskra sveita sem lifa góðu …
Köflóttur trefill minnir á herramenn breskra sveita sem lifa góðu lífi. Þessi fæst í Verslun Guðsteins og kostar 9.900 kr.
Skyrta með hvítum kraga er alltaf heillandi. Þessi fæst hjá …
Skyrta með hvítum kraga er alltaf heillandi. Þessi fæst hjá Kormáki og Skildi og kostar 21.900 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda