Þessi uppskrift er fyrir alla sælkerana þarna úti sem elska að fá sér eitthvað sætt eftir matinn. Þennan eftirrétt tekur ekki nema um 10 mínútur að undirbúa en útkoman er ljúffeng.
Hráefni:
Aðferð:
Bræddu hnetusmjörið, hunangið og kókosolíuna saman í potti. Taktu pottinn af hellunni og bættu höfrunum, súkkulaðinu og trönuberjunum út í pottinn. Hrærðu með sleif þangað til hráefnið hefur blandast vel saman og súkkulaðið er bráðið.
Smyrðu blöndunni á bökunarpappír og settu inn í ísskáp í um klukkustund. Skerðu svo í smáa bita og njóttu!
Uppskriftin kemur af heimasíðunni Newnostalgia.